fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Gæti Jurgen Klopp mætt á Laugardalsvöll í haust?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Löw mun í sumar láta af störfum sem þjálfari þýska landsliðsins, samningur hans var í gildi til ársins 2022 en hann bað um að hætta í sumar.

Löw mun stýra þýska landsliðinu í undankeppni HM eftir rúmar tvær vikur gegn Íslandi. Hann mun hins vegar láta af störfum eftir Evrópumótið í sumar.

Sökum þess verður Löw ekki á hliðarlínunni þegar Þýskaland heimsækir Laugardalsvöll í byrjun september.

Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 15 ár en hápunkturinn var þegar liðið varð Heimsmeistari í Brasilíu árið 2010.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur verið orðaður við starfið en það ætti að koma í ljós á næstu vikum hver tekur við af Löw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Í gær

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu