fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Hóta að drepa hann, eiginkonuna og ófætt barn þeirra – „Hún hefur verið að halda framhjá þér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 08:50

Pieters og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur hafið formlega rannsókn á morðhótunum og hótunum um gróft ofbeldi í garð Erik Pieters leikmanns félagsins og fjölskyldu hans. Hótanirnar komu eftir 1-1 jafntefli liðsins við Arsenal á sunnudag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í leiknum.

Hótanirnar hafa flestar komið í gegnum Instagram og við færslu þar sem Pieters er með unnustu sinni.

Hótanirnar hafa beinst að eiginkonu hans og ófæddu barni þeirra sem hún gengur með. Málið er litið alvarlegum augum.

Pieters var í sviðsljósinu gegn Arsenal en hann fékk boltann í höndina í stöðunni 1-1 en enginn vítaspyrna var dæmd.

Skömmu síðar bjargaði Pieters á línu en dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og rak Pieters af velli fyrir að handleika knöttinn. Eftir að VAR hafði skoðað atvikið kom í ljós að boltinn fór í öxl varnarmannsins og því var dómurinn afturkallaður.

Í skilaboðum til Pieters var því haldið fram að unnusta hans væri að halda framhjá honum og að hún myndi taka helming eigna hans eftir að ferilinn væri á endi.

Pieters w

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Í gær

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Í gær

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“