fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette framherji Arsenal hefur látið sérhanna fyrir skó sem hafa vakið mikla athygli, framherjinn frá Frakklandi lét sérhanna skó með Minimos karakter á.

Á íslensku er talað um Skósveina en skórnir sem Lacazette voru frumsýndir í gær, hann gæti spilað sinn fyrsta leik í þeim í Evrópudeildinni í kvöld.

Skórnir eru bláir og eru í sama lit og þriðji búningur Arsenal sem liðið notar oftar en ekki í útileikjum.

„Þessir eru magnaðir,“ skrifar einn stuðningsmaður við skónna sem Lacazette mun nota í næstu leikjum.

„Treystið framganginum,“ stendur svo á skónum og vísar til þess að Arsenal er með lið hefur hikstað en gæti náð árangri í framtíðinni.

Skóna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi