fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Vonast til að meiðsli Jóhanns Berg séu ekki alvarleg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley vonast til þess að Jóhann Berg Guðmundsson sé aðeins lítillega meiddur. Kantmaðurinn knái var tekinn af velli í fyrri hálfleik gegn Fulham í gær.

Jóhann fann þá til aftan í læri og fór af velli, hann hafði komist á gott skrið síðustu vikur. Jóhann hafði skorað í tveimur deildarleikjum í röð þegar kom að leiknum gegn Fulham.

Leiknum á Turf Moor í gær lauk með 1-1 jafntefli. „Jóhann fann til í lærinu, ég verð að taka ákvörðun núna um að vernda leikmennina,“ sagði Dyche að leik loknum.

Meiðsli hafa herjað á leikmenn Burnley síðustu vikur og Dyche segist aldrei hafa upplifað neitt þessu líkt.

Jóhann fer í nánari skoðun hjá læknateymi Burnley í dag og þá kemur í ljós hvort hann geti spilað gegn West Brom um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum