fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 18:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara meiddur af velli á 39. mínútu í leik Burnley og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Jóhann var í byrjunarliði Burnley í leiknum en hann hefur átt góða leiki með liðinu að undanförnu.

Ekki er ljóst á þessari stundu hversu alvarleg meiðsli Jóhanns Bergs eru en hann hélt beint til búningsherbergja er honum var skipt af velli.

Rétt yfir mánuður er í fyrsta leik íslenska landsliðsins í undankeppni HM en þann 25. mars næstkomandi mætir liðið Þýskalandi ytra.

Jóhann Berg hefur verið fastamaður í liðinu undanfarin ár og tíminn mun leiða það í ljós hvort hann verði heill heilsu fyrir leikina í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið