fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Gylfi bar fyrirliðabandið er Everton tapaði fyrir Manchester City

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 22:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Manchester City en leikið var á Goodison Park, heimavelli Everton.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton og bar fyrirliðabandið í leiknum.

Phil Foden kom Manchester City yfir með marki á 32. mínútu.

Fimm mínútum síðar jafnaði Richarlison leikinn fyrir Everton. Leikar í hálfleik stóðu því 1-1.

Riyad Mahrez kom Manchester City aftur yfir í leiknum með marki á 63. mínútu eftir stoðsendingu frá Bernardo Silva.

Það var síðan Bernardo Silva sem innsiglaði 3-1 sigur Manchester City með marki á 77. mínútu eftir stoðsendingu frá Gabriel Jesus.

Manchester City er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 56 stig og tíu stiga forskot á toppi deildarinnar. Everton situr í 7. sæti með 37 stig

Everton 1 – 3 Manchester City 
0-1 Phil Foden (’32)
1-1 Richarlison (’37)
1-2 Riyad Mahrez (’63)
1-3 Bernardo Silva (’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Í gær

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“