fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Gæti United notað Pogba sem skiptimynt fyrir Valverde?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt skoða miðjumenn fyrir sumarið en félagið undirbýr sig undir það að Paul Pogba fari frá félaginu. Ensk blöð fjalla um málið.

Pogba á aðeins ár eftir af samningi sínum við United í sumar en Juventus og Real Madrid hafa sýnt honum áhuga.

Ensk blöð segja frá því í dag að Ole Gunnar Solskjær hafi áhuga á því að fá Federico Valverde, miðjumann Real Madrid.

Möguleiki væri á því að United gæti skipt á leikmanni við Real Madrid en Valverde hefur verið frábær á miðsvæði Real Madrid.

United er byrjað að skoða markaðinn fyrir sumarið en líklegt er að félagið reyni að styrkja allar þrjár línur sínar, varnar, miðju og sóknarlínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag