fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Bjarni Guðjóns kynntur sem nýr þjálfari u19 ára liðs Norrköping – „Ég er þakklátur fyrir tækifærið“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 20:37

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Guðjónsson er nýr þjálfari u19 ára liðs Norrköping. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænska liðinu.

Jóhannes Kristinn Bjarnason, sonur Bjarna, gekk á dögunum til liðs við Norrköping.

Bjarni var aðstoðarþjálfari KR á síðasta tímabili en heldur nú á önnur mið ásamt syni sínum.

„Ég er þakklátur fyrir tækifærið og mun leggja mig allan fram við að nýta það til hins ýtrasta. Ég hef fylgst með Norrköping í nokkur ár og er mjög hrifinn af því hvernig félagið elur upp leikmenn. Þetta er frábært félag sem vill vera á toppnum,“ sagði Bjarni eftir að hafa skrifað undir samning við Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag