fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa rænt samherja sína – Keypti kínverskan mat fyrir fjölskylduna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 11:12

Ravel Morrison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravel Morrison fyrrum leikmaður Manchester United hefur viðurkennt að hafa rænt leikmenn félagsins til að verða sér út um aur.

Ravel er einn efnilegasti leikmaður sem komið hefur upp úr unglingastarfi United en ferill hans náði aldrei flugi, heimskupör innan sem utan vallar hafa orðið honum að falli.

Þegar Ravel var ungur í herbúðum United var hann reglulega að stela skóm af samherjum sínum og eldri leikmönnum félagsins. „Ég var ungur á þessum árum og var ekki á góðum launum,“ segir Ravel um málið.

Hann var eitt sinn gómaður af Rio Ferdinand þá leikmanni félagsins. „Ég fékk 250 pund fyrir parið, ef maður náði tveimur pörum voru þetta 500 pund. Þú fórst heim og gast keypt kínverskan mat fyrir fjölskylduna.“

Ravel er í dag 28 ára gamall en hann er án félags, mikið flakk hefur verið á kauða og lífið hans utan vallar oft pirrað hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni