fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Erling Braut Haaland slóst frekar en að fagna marki sínu

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 18:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland bjargaði stigi fyrir Borussia Dortmund þegar að hann skoraði jöfnunarmark á 81. mínútu gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Flestir leikmenn fagna því að skora mark og hvað þá ef markið kemur seint í leiknum til þess að bjarga stigi en Erling Braut Haaland er svo sannarlega ekki eins og flestir en kappinn fór að slást við leikmenn Hoffenheim eftir að hafa gert jöfnunarmarkið.

Ástæða slagsmálana var sú að leikmenn Hoffenheim voru ósáttir að Dortmund hafi haldið leik áfram eftir að leikmaður þeirra lá í jörðinni en ekkert í reglum fótboltans segir að ekki megi halda leik áfram nema um höfuðmeiðsli sé að ræða.

Markið var númer 15 í deildinni hjá Haaland en hann er á óskalista margra stærstu liða heims en kappinn er falur fyrir rúmar 100 milljónir punda og verður spennandi að sjá hvað hann geri þegar að félagsskiptaglugginn opnar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað