fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Erling Braut Haaland slóst frekar en að fagna marki sínu

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 18:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland bjargaði stigi fyrir Borussia Dortmund þegar að hann skoraði jöfnunarmark á 81. mínútu gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Flestir leikmenn fagna því að skora mark og hvað þá ef markið kemur seint í leiknum til þess að bjarga stigi en Erling Braut Haaland er svo sannarlega ekki eins og flestir en kappinn fór að slást við leikmenn Hoffenheim eftir að hafa gert jöfnunarmarkið.

Ástæða slagsmálana var sú að leikmenn Hoffenheim voru ósáttir að Dortmund hafi haldið leik áfram eftir að leikmaður þeirra lá í jörðinni en ekkert í reglum fótboltans segir að ekki megi halda leik áfram nema um höfuðmeiðsli sé að ræða.

Markið var númer 15 í deildinni hjá Haaland en hann er á óskalista margra stærstu liða heims en kappinn er falur fyrir rúmar 100 milljónir punda og verður spennandi að sjá hvað hann geri þegar að félagsskiptaglugginn opnar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu