fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Reglan sem að allir leikmenn Barcelona verða að fylgja – „Hann má ekki meiðast“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 12. febrúar 2021 19:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Clair Todibo leikmaður OGC Nice en leikmaðurinn er á láni frá Barcelona en hann ræddi á dögunum reglu sem að allir leikmenn Barcelona verða að fylgja á æfingasvæði félagsins.

Reglan er sú að enginn leikmaður megi tækla Messi harkalega á æfingum en það kemur lítið á óvart að Barcelona geri allt til þess að koma í veg fyrir að stórstjarnan meiðist.

„Hann mátti ekki meiðast, við vissum það allir og maður þurfti að verjast gegn honum varlega, ég er þakklátur að hafa fengið að æfa með honum og hef lært mikið af honum og ég hef meira að segja fengið að tækla hann nokkrum sinnum en ég passaði mig samt alltaf“ segir Todibo um að æfa með Messi.

Thierry Henry hefur einnig tjáð sig um það hvernig sé að æfa með Messi og segir leikmanninn með miklu meira keppnisskap en margir gera sér grein fyrir .

„Þegar að hann fékk ekki aukaspyrnu á æfingu þá hljóp hann til markmannsins bað um boltann rak hann í gegnum allan völlinn bálreiður og skoraði“  segir Henry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað