fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Umboðsmaður Pogba neitar að tjá sig um framtíð hans – „Ef ég tala, þá móðgast einhver“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 18:10

Pail Pogba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill lítið gefa upp um framtíð Paul Pogba og hvort hann gæti mögulega snúið aftur til Juventus á Ítalíu. Mikið hefur verið rætt um framtíð Pogba hjá Manchester United undanfarna mánuði.

„Paul Pogba til Juventus? Ég get ekki talað um Pogba því þá verður fólk stressað, sefur ekki á nótunni. Ég þarf að vinna hljóðlega, ef ég tala, þá móðgast einhver,“ voru svör Raiola er hann var spurður út í Paul Pogba.

Samningur Paul Pogba við Manchester United rennur út sumarið 2022. Leikmaðurinn hefur verið nokkuð áberandi á miðjunni hjá Manchester United á þessu tímabili, hann hefur leikið 28 leiki, skorað fjögur mörk og gefið þrjár stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld