fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Lýsir Pepe sem herbergisfélaga frá helvíti – „Spurði hvort ég mætti skipta um herbergi“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, líkir Nicolas Pepe, leikmanni Arsenal sem herbergisfélaga frá helvíti en þeir deildu saman herbergi í landsliðsferðum með landsliði Fílabeinsstrandarinnar.

Zaha var í viðtali hjá hlaðvarpsþættinum On the Judy, þar sem hann fullyrðir þetta en Zaha átti erfitt með að venjast hrotunum sem komu frá Pepe.

„Ég fór og spurði hvort ég mætti skipta um herbergi, hann hljómaði eins og mótorhjól. Þetta var klikkað. Þetta gerðist í mínum fyrstu landsliðsferðum með Fílabeinsströndinni. 

Zaha fékk ósk sína uppfyllta og fékk að skipta um herbergi.

„Þeir leyfðu mér að skipta um herbergi og deila herbergi með Salomon Kalou og hann hafði greinilega kynnst því sama og ég,“ sagði Zaha í hlaðvarpsþættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið