fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hinn umdeildi Piers Morgan valdi tíu bestu íþróttamenn allra tíma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeildi sjónvarpsmaður, Piers Morgan hefur valið tíu bestu íþróttamenn sögunnar að hans mati. Morgan hefur sterkar skoðanir á hlutunum og val hans vekur athygli.

Ekkert pláss er fyrir hinn magnaða Tom Brady eða Lionel Messi sem er að margra mati besta knattspyrnumann sögunnar.

Aðeins einn knattspyrnumaður kemst á listann en það er Cristiano Ronaldo en hann situr í fimmta sætinu. „Magnaður íþróttamaður og ótrúlegur keppnismaður, hefur unnið titla í fjórum löndum. Cristiano er besti knattspyrnumaðurinn sem reimað hefur á sig skóna,“ sagði Morgan.

Roger Federer, Tiger Woods, Muhaed Ali og Michael Jordan komast á listann en Sir Don Bradman er besti íþróttamaður sögunnar að mati Morgan. Sir Don var magnaðu krikket spilari á árum áður.

10 Bestu að mati Piers Morgan:
10. Ayrton Senna (F1)
9. Wayne Gretzky (NHL)
8. Michael Phelps (Sund)
7. Roger Federer (Tennis)
6. Tiger Woods (Golf)

Tiger Woods.

5. Cristiano Ronaldo (Fótbolti)
4. Usain Bolt (Hlaupari)
3. Muhammad Ali (Box)
2. Michael Jordan (NBA)
1. Sir Don Bradman (Krikket)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið