fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Brunaútsala hjá Dortmund í sumar – Lækkað verð á Sancho og fleiri til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 15:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports í Þýskalandi eru 90 prósent líkur á því að Borussia Dortmund selji Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Þýska félagið hefur eins og mörg önnur fundið fyrir áhrifum kórónuveirunnar.

Fjárhagur fótboltafélaga er í tómu tjóni þar sem nánastengir áhorfendur hafa mætt á vellina í tæpt ár.

Sancho var nálægt því að ganga í raðir Manchester United síðasta sumar en 100 milljóna punda verðmiði Dortmund var of hár að mati United. Nú hefur Dortmund lækkað verðið á Sancho um 20 milljónir punda.

Fjallað er um að Dortmund gæti reynt að selja sína bestu og mikilvægustu leikmenn í sumar. Þannig eru líkur á að Manchester City geri allt til þess að fá Erling Haaland í sumar.

Þar segir að Dortmund verði að safna fjármunum vegna veirunnar og gætu Axel Witsel, Manuel Akanji, Mahmoud Dahoud, Giovanni Reyna, Jude Bellingham og Raphael Guerreiro allir verið til sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið