fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Niðurbrotinn Van de Beek – Svipurinn í gær sagði alla söguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti West Ham United í 5. umferð enska bikarsins í gær. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Manchester United en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara leiksins. Leikið var á Old Trafford.

Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar.

Markið sem beðið var eftir kom í framlengingunni því að á 97. mínútu skoraði Scott McTominay, leikmaður Manchester United eftir stoðsendingu frá Marcus Rashford. Þetta reyndist sigurmark leiksins og er Manchester United því komið áfram í næstu umferð enska bikarsins.

Donny van de Beek var í byrjunarliði Manchester United í leiknum, tækifæri hans eru ekki mörg þessa dagana en hann nýtti tækifærið í gær ekki vel.

Hollenski miðjumaðurinn var svo tekinn af vell í síðari hálfleik og var niðurbrotinn, svipurinn sagði alla söguna þegar hann sá að Ole Gunnar Solskjær ætlaði að taka sig af velli.

Van de Beek var keyptur frá Ajax síðasta haust fyrir 40 milljónir punda en hefur fá tækifæri fengið til að sanna ágæti sitt.

Niðurbrotinn Van de Beek – Svipurinn í gær sagði alla söguna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool