fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hollywood leikarar búnir að festa kaup á liði í fimmtu deild Englands

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, eru nýjir eigendur Wrexham sem leikur í fimmtu efstu deild Englands.

Félagarnir eiga nú 100% hlut í félaginu og binda þessi kaup enda á níu ára feril félagsins í rekstri stuðningsmanna.

„Þetta er sérstakur dagur fyrir okkur, að vera orðnir ráðsmenn og hluti af langri sögu Wrexham,“ stóð í yfirlýsingu sem nýju eigendur Wrexham sendu frá sér.

Reynolds og McElhenney fjárfestu rúmlega 2 milljónum punda í félaginu, það jafngildir rúmlega 355 milljónum íslenskra króna.

Markmið nýrra eiganda er að koma félaginu aftur í opinbert deildarkerfi enska knattspyrnusambandsins (EFL) sem inniheldur efstu fjórar deildir Englands. Einnig munu þeir leggja áherslu á að efla kvennaknattspyrnu innan félagsins.

Nýjir eigendur Wrexham
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool