fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fimm varnarmenn sem líklegt er að Solskjær skoði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 13:30

Raphael Varane er orðaður við Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United er sagður horfa til þess að kaupa Ibrahima Konate varnarmann RB Leipzig í sumar. Konate er 21 árs gamall varnarmaður en sagt er að Solskjær leggi mesta áherslu á það að finna miðvörð í sumar.

Konate hefur spilað ellefu landsleiki fyrir Frakkland en hann og Dayot Upamecano hafa myndað öflugt par í hjarta varnarinnar hjá Leipzig.

Enskir veðbankar telja líklegast að Konate verði á innkaupalista Solskjær í sumar en einnig er talið líklegt að félagið reyni við Raphael Varane varnarmann Real Madrid. Spænska liðið verður tilbúið að selja hann í sumar ef Varane skrifar ekki undir nýjan samning.

David Alaba fer á frjálsri sölu frá FC Bayern í sumar en hann er mest orðaður við Real Madrid og Chelsea.

Fimm varnarmenn sem Solskjær er sagður skoða:

Getty Images

Ibrahima Konate

Raphael Varane

David Alaba/ GettyImages

David Alaba

Kalidou Koulibaly

Getty Images

Ben White

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool