fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Vill að Manchester United framlengi samning Cavani

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 18:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Hughes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að sitt gamla félag framlengi samning framherjans Edinson Cavani.

Cavani gekk til liðs við Manchester United á frjálsri sölu í október á síðasta ári og gerði eins árs samning við félagið. Hann hefur spilað 22 leiki á þessari leiktíð og skorað 7 mörk.

„Hann gerir gæfumuninn að mínu mati. Fyrir komu hans var búið að prófa Rashford, Martial og Greenwood í framherjastöðunni en mér fannst enginn af þeim skilja hlutverk framherjans eins og maður þarf að gera – að vera aðal skotmarkið og áhersla sóknarleiksins,“ sagði Mark Hughes í viðtali á Talksport.

Mark Hughes skoraði 163 mörk í 467 leikjum með Manchester United sem framherji og hann er hrifinn af leikstíl Cavani.

„Þegar Cavani spilar þá skynjar maður aðeins meiri einbeitningu og áhersluatriði í sóknarleik liðsins. Að sama skapi geta hinir leikmennirnir (Rashford, Martial og Greenwood) spilað í sínum náttúrulegu stöðum,“ sagði Mark Hughes, fyrrverandi leikmaður Manchester United.

Klásúla er í samningi Cavani um að hægt sé að framlengja núverandi samning um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið