fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sýndi Roy Keane TikTok myndband af sjálfum sér- Viðbrögðin voru kostuleg

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 13:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards og Roy Keane, hafa myndað skemmtilegt teymi á SkySports í kringum umfjöllun á ensku úrvalsdeildinni. Richards stemmingsmaður á meðan að Roy Keane varla brosir og er harðbeittur í nálgun sinni á leikjum.

Richards barst beiðni um daginn frá aðdáanda um að sýna Roy Keane tiltekið myndband sem hafði vakið mikla lukku á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndbandinu má sjá tölvugerðan Roy Keane, fagna marki í tölvuleiknum FIFA með því að stíga dans, eitthvað sem hann hefði aldrei gert sjálfur á knattspyrnuvellinum.

Keane stökk varla bros á meðan að Micah Richards og Graeme Souness, sérfræðingar á SkySports gátu varla hætt að hlægja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar