fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ronaldo lifir góðu lífi á Ítalíu í húsi sem er metið á 1,4 milljarð

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2018 gekk portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo, til liðs við Juventus frá Real Madrid. Í kjölfarið þurfti hann að finna sér nýjan samastað á Ítalíu sem hann gerði svo sannarlega.

Nýja heimili Ronaldo samanstendur af tveimur samliggjandi einbýlishúsum sem hægt er að komast að með því að keyra eftir einkavegi og framhjá öryggisvörðum kappans.

Eignin svipar mikið til þeirrar eignar sem Ronaldo átti á Spáni og er það ein af helstu ástæðum þess að hann er mjög ánægður á Ítalíu.

Eignin er metin á rúmar 8 milljónir punda, það samsvarar rúmlega 1,4 milljarði íslenskra króna.

Ronaldo æfir mikið, ekki bara á æfingasvæði Juventus heldur einnig heima hjá sér og er það einn af lykilþáttum þess að hann er í svo góðu formi þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall.

Meðal þess sem finna má í húsinu er líkamsræktarsalur og sundlaug. Eignin er staðsett hátt yfir Turin og skartar því gríðarlega flottu útsýni af borginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið