fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Vill heiðra minningu fórnarlamba flugslysins í Munchen með sigri í kvöld – 63 ár liðin frá slysinu

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 15:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, vill fá góða frammistöðu og sigur frá leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Everton í kvöld til að heiðra minningu fórnarlamba flugslysins í Munchen árið 1958.

Sextíu og þrjú ár eru í dag liðin frá þessu hörmulega slysi sem tók líf 23 einstaklinga, þar á meðal átta leikmanna Manchester United.

„Þetta er stór dagur fyrir alla stuðningsmenn Manchester United og hann er alltaf tilfinningaþrunginn. Þetta er aðeins í fjórða skipti sem þessi dagur ber upp á leikdegi og því er það mikilvægt að við sýnum góða frammistöðu og vonandi getum við heiðrað minningu þeirra sem létust, með sigri,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.

Slysið átti sér stað eftir millilendingu vélarinnar í Munchen á leið sinni frá Belgrad, þar sem Manchester United lék Evrópuleik, til Manchesterborgar.

Mínútuþögn verður fyrir leik kvöldsins og leikmenn bera sorgarbönd til minningar um þá sem létust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir