fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Paul Merson: „Þeir eru leiðinlegasta liðið til að horfa á í ensku úrvalsdeildinni“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 6. febrúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Arsenal og Aston Villa segir að Tottenham sé það lið sem leiðinlegast sé að horfa á í ensku úrvalsdeildinni.

„Það munu einhverjir Tottenham aðdáendur sjá þetta og hugsa að ég sé að fara aðeins of gróft í Tottenham en þetta lið er það leiðinlegasta til þess að horfa á í deildinni, ég get ekki ímyndað mér hvað José Mourinho segi við þá“ segir Paul Merson um Tottenaham.

Eftir að hafa verið á toppi deildarinnar í desember hefur Tottenham tapað 5 af síðustu 9 leikjum sínum og í fyrsta skipti síðan árið 2012 tapaði liðið þrem leikjum í röð.

„Mourinho sem er þekktur fyrir það að spilað varnarsinnaðaðan fótbolta og að „leggja rútunni“ virðist vera bjargarlaus þessa daganna í fjarveru Harry Kane,“  bætir hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar