fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Rekinn af velli fyrir að trufla leikinn ítrekað – Óboðinn loðinn gestur

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 19:30

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vináttuleik í Serbíu á milli Radnički Kragujevac og Kolubara síðastliðin miðvikudag mætti óboðinn loðinn gestur á völlinn.

Sá loðni fékk þrjár áminningar áður en hann var að lokum rekinn af velli fyrir að ítrekað trufla leikinn en hann lét ekkert stoppa sig og neitaði að yfirgefa völlinn og að lokum gafst dómari leiksins upp og flautaði leikinn af.

Hundurinn var líklegast valinn maður leiksins af stuðningsmönnum Kolubara þar sem þeim var dæmdur 3-0 sigur í hag þar sem að Radnički Kragujevac gat ekki boðið upp á hundalausan völl.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá atvikið þar sem að dómari leiksins rekur hundinn af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir