fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Messi höfðar máli gegn El Mundo – Barcelona neitar aðild að málinu

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi fyrirliði Barcelona ætlar að kæra spænska miðilinn El Mundo fyrir að hafa lekið samning hans.

Messi sem hefur verið besti leikmaður Barcelona síðasta áratug á von á nýjum samning á dögunum en þeim gamla var lekið á netið og í blöðin af fréttamiðlinum El Mundo og er Messi ekki sáttur.

Samningurinn er risastór og er hægt að sjá hann hér fyrir neðan en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabils en hann hefur verið orðaður við Manchester City og PSG en það eru líklegast einu liðin sem eiga efni á þjónustu leikmannsins.

Vitað var að Messi væri að þéna mikið en ekki var vitað að upphæðin væri svona há en síðan að hann skrifaði undir samninginn árið 2017 hefur hann þénað um 500 milljónir evra sem jafngildir um 80 milljörðum íslenskra króna.

Lögfræði teymi Messi vinnur nú í því að höfða máli til El Mundo en nú þegar hefur Barcelona gefið út að þeir hafi ekkert að gera með lekann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki