fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Barcelona upp í annað sæti með sigri

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mætti Athletic Bilbao á Camp Nou í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Lionel Messi kom Barcelona yfir með mögnuðu marki beint úr aukaspyrnu á 20. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik.

Jordi Alba varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net á 49. mínútu og staðan orðin 1-1, Antoine Griezman kom svo Barcelona í 2-1 forystu eftir að Oscar Mingueza lagði boltann fyrir markið og ekkert eftir nema að pota boltanum inn fyrir Griezman.

Lokatölur 2-1 fyrir Barcelona sem fer upp fyrir Real Madrid en er þó en 10 stigum á eftir toppliði Atlético Madrid sem er með 50 stig á toppinum og leik til góða.

Hægt er að sjá mark Messi hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“
433Sport
Í gær

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli
433Sport
Í gær

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann