fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Barcelona upp í annað sæti með sigri

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mætti Athletic Bilbao á Camp Nou í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Lionel Messi kom Barcelona yfir með mögnuðu marki beint úr aukaspyrnu á 20. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik.

Jordi Alba varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net á 49. mínútu og staðan orðin 1-1, Antoine Griezman kom svo Barcelona í 2-1 forystu eftir að Oscar Mingueza lagði boltann fyrir markið og ekkert eftir nema að pota boltanum inn fyrir Griezman.

Lokatölur 2-1 fyrir Barcelona sem fer upp fyrir Real Madrid en er þó en 10 stigum á eftir toppliði Atlético Madrid sem er með 50 stig á toppinum og leik til góða.

Hægt er að sjá mark Messi hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka