fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Barcelona upp í annað sæti með sigri

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mætti Athletic Bilbao á Camp Nou í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Lionel Messi kom Barcelona yfir með mögnuðu marki beint úr aukaspyrnu á 20. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik.

Jordi Alba varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net á 49. mínútu og staðan orðin 1-1, Antoine Griezman kom svo Barcelona í 2-1 forystu eftir að Oscar Mingueza lagði boltann fyrir markið og ekkert eftir nema að pota boltanum inn fyrir Griezman.

Lokatölur 2-1 fyrir Barcelona sem fer upp fyrir Real Madrid en er þó en 10 stigum á eftir toppliði Atlético Madrid sem er með 50 stig á toppinum og leik til góða.

Hægt er að sjá mark Messi hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi