fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Barcelona upp í annað sæti með sigri

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mætti Athletic Bilbao á Camp Nou í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Lionel Messi kom Barcelona yfir með mögnuðu marki beint úr aukaspyrnu á 20. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik.

Jordi Alba varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net á 49. mínútu og staðan orðin 1-1, Antoine Griezman kom svo Barcelona í 2-1 forystu eftir að Oscar Mingueza lagði boltann fyrir markið og ekkert eftir nema að pota boltanum inn fyrir Griezman.

Lokatölur 2-1 fyrir Barcelona sem fer upp fyrir Real Madrid en er þó en 10 stigum á eftir toppliði Atlético Madrid sem er með 50 stig á toppinum og leik til góða.

Hægt er að sjá mark Messi hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við