fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Leikmenn Morecambe hæðast að Kepa – „Skjóttu“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 10. janúar 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Morecambe í FA bikarnum en leikurinn kláraðist rétt í þessu og vann Chelsea þæginlegan 4-0 sigur.

Þeir sem fylgdust með leiknum og voru með sjónvarpstækið í botni heyrðu kannski köll leikmanna Morecambe sem sátu á varamannabekk liðsins.

Í hvert skipti sem liðið komst í átt að marki mátti heyra „Skjóttu“ frá varamannabekk Morecambe en þeir virtust hafa litla trú á Kepa í marki Chelsea en hann hefur ekki átt við gott gengi upp á síðkastið og gert sig sekan um slæm mistök.

Þeir virtust þó hafa aðeins of litla trú á dýrasta markmanni heims en hann hélt hreinu í leiknum í dag og varði vel nokkrum sinnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo