fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Leikmaður Nottingham Forest neitaði að krjúpa – „Ég styð ekki Black Lives Matter“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 10. janúar 2021 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyle Taylor leikmaður Nottingham Forest neitaði að krjúpa fyrir viðureign liðsins gegn Cardiff á laugardag í FA bikarnum.

Nottingham Forest vann leikinn með einu marki gegn engu og var það Lyle Taylor sem gerði eina mark leiksins en hann vakti hins vegar meiri athygli þegar að hann ákvað að krjúpa ekki fyrir leik til stuðnings „Black Lives Matter“.

Taylor sem hafði sína ástæðu fyrir því en hann kom opinbert fram og ræddi um málið við BBC þar sem hann gagnrýndi stofnunina Black Lives Matter.

„Ekki miskilja ég auðvitað veit ég að „black lives matter“ en aldrei mun ég segja þetta til stuðnings þessa fyrirtækis, skilaboðin eru 100% mikilvæg hvað varðar svört líf og lögregluofbeldi og rasismi er auðvitað slæmur hlutur “. segir Taylor í viðtali við BBC.

Black Lives Matter var stofnað árið 2013 eftir að Trayvon Martin var myrtur og morðingi hans sýknaður af kærunni, stofnunin fékk mikla athygli árið 2020 þegar að lögreglumaðurinn Derek Chauvin myrti George Floyd eftir að hafa lagt hné sitt á háls hans í átta mínútur og varð bylting í Bandaríkjunum í kjölfarið.

Leikmenn í Ensku deildinni hafa tekið hné síðan að atvikið átti sér stað og bera merki Black Lives Matter á ermum sínum.

Taylor sem styður málefnið en ekki stofnunina spyr hvenær sé nóg komið það er búið að koma málinu á framfarir þetta er bara um pólitískan rétttrúnað fyrir sjónvarps fyrirtækin til að lýta vel út, málefnið er löngu horfið úr þessu.

„Hann er svartur ekki litaður. Mamma mín er hvít, ekki segjum „Beige“ vandamálið eru orðin sem við notum og hvaða orð við megum nota, ef maður segir eitthvað í viðtali bíður maður einfaldlega eftir því að einhver móðgist eða særist. Það vilja allir vera móðgaðir og sérstaklega fyrir framan almenning, fólk vill getað sagt „Nú er ég pirraður“ “. Segir Taylor um kynþátt sinn og hvernig almenningur tekur öllu illa og leitast eftir því að móðgast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland og Skotland mætast á morgun

Ísland og Skotland mætast á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool setur viðræðurnar á fullt

Liverpool setur viðræðurnar á fullt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilkynnt um andlát goðsagnar

Tilkynnt um andlát goðsagnar
433Sport
Í gær

Hinn magnaði Yamal skrifar undir langtímasamning

Hinn magnaði Yamal skrifar undir langtímasamning
433Sport
Í gær

Baldvin harmar hegðun sína en hjólar í dómarateymið – „Þeir hreinlega klóra yfir sínar ömurlegu ákvarðanir með lygum“

Baldvin harmar hegðun sína en hjólar í dómarateymið – „Þeir hreinlega klóra yfir sínar ömurlegu ákvarðanir með lygum“