fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Hjörvar segir Ísak Bergmann hafa fundið sér nýtt félag – Ekki eitt af stórliðunum sem vildu hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 12:30

Ísak og Jói Kalli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason sjálfur Dr. Football fullyrðir að Ísak Bermgann Jóhannesson sé á leið til Red Bull Salzburg. Ísak hefur verið eftirsóttur af öllum stærstu liðum Evrópu.

Ísak sem er 17 ára gamall hefur slegið í gegn með IFK Norrköping í Svíþjóð, Manchester United, Liverpool, Real Madrid og Juventus hafa haft áhuga á honum eftir góða frammistöðu.

Salzburg er þekkt fyrir að treysta á unga og efnilega leikmenn, þar kom Erling Braut-Haaland og varð að stjörnu. Líklegt er að Ísak Bergmann fái strax tækifæri með aðalliði félagsins.

„Miðað við það sem ég heyri þá sé Salzburg lang líklegasti staðurinn,“ sagði Hjörvar í þætti sínum í dag.

Norrköping hefur samkvæmt fjölmiðlum sett verðmiða á Ísak það er sagt vera á milli 50-75 milljónir sænskra króna eða um 780 til 1180 milljónir íslenskra króna.

Ísak lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Ísland í nóvember þegar hann kom við sögu gegn Englandi. Salzburg er besta lið Austurríkis en félagið hefur svo sterk tengsl við Red Bull Leipzig í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa