fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Glódis Perla fyrirliðið í jafntefli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 14:54

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðabandið í liði Rosengaard sem gerði markalaust jafntefli við Umeaa í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Glódís Perla lék allan leikin í liði Rosengaard sem er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 39 stig.

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Djurgaarden sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjoe GIK

Þá kom Anna Rakel Pétursdóttir kom inná sem varamaður á 88. mínútu í liði IK Uppsala sem tapaði 0-1 fyrir Linköpings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?