fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, kom inn á sem varamaður á 79. mínútu þegar Milwall gerði 1-1 jafntefli við Brentford í ensku 1. deildinni í dag.

Jed Wallace kom Milwall yfir á 4. mínútu. Ivan Toney jafnaði síðan metin fyrir Brentford með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu.

Milwall er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 5 stig. Brentford er í 9. sæti með 4. stig.

Milwall 1-1 Brentford
1-0 Jed Wallace (‘4)
1-1 Ivan Toney (’21)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið