fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, kom inn á sem varamaður á 79. mínútu þegar Milwall gerði 1-1 jafntefli við Brentford í ensku 1. deildinni í dag.

Jed Wallace kom Milwall yfir á 4. mínútu. Ivan Toney jafnaði síðan metin fyrir Brentford með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu.

Milwall er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 5 stig. Brentford er í 9. sæti með 4. stig.

Milwall 1-1 Brentford
1-0 Jed Wallace (‘4)
1-1 Ivan Toney (’21)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal í áhugavert starf

Fyrrum leikmaður Arsenal í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óveður truflar enska boltann

Óveður truflar enska boltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili