fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, kom inn á sem varamaður á 79. mínútu þegar Milwall gerði 1-1 jafntefli við Brentford í ensku 1. deildinni í dag.

Jed Wallace kom Milwall yfir á 4. mínútu. Ivan Toney jafnaði síðan metin fyrir Brentford með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu.

Milwall er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 5 stig. Brentford er í 9. sæti með 4. stig.

Milwall 1-1 Brentford
1-0 Jed Wallace (‘4)
1-1 Ivan Toney (’21)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull hreinskilinn og segir mikið hafa breyst í fyrra – „Ég get boðið upp á svo miklu meira“

Jökull hreinskilinn og segir mikið hafa breyst í fyrra – „Ég get boðið upp á svo miklu meira“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu