fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Keflavík með annan fótinn í efstu deild eftir sigur á Haukum

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 18:49

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Keflavík tóku heimakonur á móti Haukum í toppslag í Lengjudeild kvenna. Eftir að Tindastóll tryggði sér sæti í Pepsi max deildinni að ári í gær eru það Keflavík og Haukar sem berjast um seinna lausa sætið. Þessi lið hafa ekki mæst í deildinni í sumar og því mátti búast við hörkuleik.

Eina mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks. Paula Isabelle Germino Watnick skoraði fyrir Keflavík eftir fyrirgjöf frá Natasha Moraa Anasi. Heimakonur komu sér þar með í þægilega stöðu fyrir lokasprettinn í deildinni.

Eftir leikinn er Keflavík með 36 stig í öðru sæti. Haukar eru í því þriðja með 29 stig. Þrír leikir eru eftir og Keflavík og Haukar munu berjast um lausa sætið í efstu deild. Síðari leikur þessara liða fer fram í loka umferðinni þann 9. október.

Keflavík 1 – 0 Haukar

1-0 Paula Isabelle Germino Watnick (45′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi