fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Keflavík með annan fótinn í efstu deild eftir sigur á Haukum

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 18:49

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Keflavík tóku heimakonur á móti Haukum í toppslag í Lengjudeild kvenna. Eftir að Tindastóll tryggði sér sæti í Pepsi max deildinni að ári í gær eru það Keflavík og Haukar sem berjast um seinna lausa sætið. Þessi lið hafa ekki mæst í deildinni í sumar og því mátti búast við hörkuleik.

Eina mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks. Paula Isabelle Germino Watnick skoraði fyrir Keflavík eftir fyrirgjöf frá Natasha Moraa Anasi. Heimakonur komu sér þar með í þægilega stöðu fyrir lokasprettinn í deildinni.

Eftir leikinn er Keflavík með 36 stig í öðru sæti. Haukar eru í því þriðja með 29 stig. Þrír leikir eru eftir og Keflavík og Haukar munu berjast um lausa sætið í efstu deild. Síðari leikur þessara liða fer fram í loka umferðinni þann 9. október.

Keflavík 1 – 0 Haukar

1-0 Paula Isabelle Germino Watnick (45′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn