fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Klopp setur veskið ofan í skúffu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur sett veskið ofan í skúffu og mun ekki kaupa fleiri leikmenn til félagsins í sumar. Frá þessu segir The Athletic.

Klopp kom mörgum á óvart fyrir helgi þegar Liverpool festi kaup á Thiago Alcantara og Diogo Jota fyrir um 70 milljónir punda.

Thiago var frábær í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool þegar hann kom inn sem varamaður í sigri Liverpool á Chelsea í gær.

Liverpool festi fyrr í sumar kaup á Kostas Tsimikas vinstri bakverði og hefur Klopp því styrkt allar línur í sumar.

Liverpool er að selja Rhian Joel Brewster til Crystal Palace fyrir tæpar 20 milljónir punda og þá gæti Divock Origi farið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun