fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Búist við því að Arsenal kynni Rúnar Alex síðar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að Rúnar Alex Rúnarsson verði kynntur sem nýr markvörður Arsenal og að frumraun hans með liðinu gæti komið í vikunni.

Dijon og Arsenal hafa náð samkomulagi um kaupverðið en samkvæmt heimildum 433.is hækka laun Rúnars all verulega við skiptin.

Rúnar Alex mun skrifa undir fimm ára samning við Arsenal, fjögurra ára til að byrja með en með möguleika á fimmta árinu

Rúnar flaug í gegnum læknisskoðun fyrir helgi og nú er búið að klára allt, Rúnar ætti því að vera kynntur til leiks á eftir.

Fyrsti leiku Rúnars gæti komið gegn Leicester í deildarbikarnum í vikunni. Rúnar er 25 ára gamall.

Árið 2014 fór Rúnar til danska liðsins Nordsjælland frá KR en þá var hann aðeins 18 ára gamall. Árið 2018 fór Rúnar frá danska liðinu og yfir til Frakklands í Dijon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi