fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mikið hlegið eftir að það sást hvað Bale ætlar að gera við komuna til London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Real Madrid hafa lengi pirrað sig á því að Gareth Bale launahæsti leikmaður félagsins elskar að spila golf. Oft hefur því verið haldið fram að Bale vilji fremur vera í golfi en í fótbolta.

Bale er væntanlegur til London í dag og mun ganga í raðir Tottenham á láni frá Real Madrid en hann ætlar að skella sér strax í golf.

Bale á bókaðan rástíma síðar í dag á Hadley Wood golfvellinum en með í för verður Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham og Steve Hitchin sem sér um leikmannakaup félagsins.

Þeir félagar geta rætt um lífið og veturinn sem framundan er í herbúðum Tottenham en Bale yfirgaf TOttenham árið 2013.

Hér að neðan má sjá rástímann sem þeir félagar eiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham