fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Van Dijk hoppandi kátur með komu Thiago

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er mjög nálægt því að ganga frá kaupum á Thiago Alcantara miðjumanni FC Bayern fyrir 25 milljónir punda. Fjöldi enskra blaðamanna greinir frá.

Paul Joyce sem er vel tengdur Liverpool er einn af þeim sem segir frá, Liverpool kaupir Thiago sama hvort félagið selji miðjumann eða ekki. Thiago hefur verið orðaður við Liverpool síðustu vikur en hann hefur ekki viljað skrifa undir samning við FC Bayern. Thiago á bara ár eftir af samningi sínum.

Liverpool borgar 20 milljónir punda til að byrja með og 5 milljónir punda í bónusum.

Virgil van Dijk besti varnarmaður Liverpool var fljótur að skoða fréttirnar á Twitter og setja læk við það að Thiago væri að koma.

Thiago var frábær með Bayern sem vann Meistaradeildina í sumar og ætti að styrkja miðsvæði Engladnsmeistarana mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“