fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

KR úr leik í Evrópudeildinni

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 18:28

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru fallnir úr leik í Evrópudeildinni eftir svekkjandi tap í Eistlandi gegn Flora Tallinn

Rauno Sappinen kom Flora Tallinn yfir á 6. mínútu. Ægir Jarl kom boltanum í netið fyrir KR-inga á 12. mínútu en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu, hreint út sagt óskiljanlegur dómur.

Michael Lilander tvöfaldaði forystu heimamanna á 37. mínútu. Brekkan varð enn brattari fyrir KR-inga á 58. mínútu er Ægir Jarl fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

KR-ingar neituðu hins vegar að gefast upp. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir þá á 73. mínútu. Nær komust þeir þó ekki. Flora Tallin fór með 2-1 sigur af hólmi og heldur því áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar

 

Flora Tallinn 2 – 1 KR
1-0 Rauno Sappinen (‘6)
2-0 Michael Lilander (’37)
2-1 Kristján Flóki Finnbogasson (’73)
Rautt spjald: Ægir Jarl (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun