fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Jafntefli í toppslag Lengjudeildarinnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Í Keflavík fór fram toppslagur þegar heimamenn tóku á móti Fram. Framarar fengu vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að boltinn fór í hendi leikmanns Keflavíkur. Alex Freyr Elísson tók spyrnuna og kom Fram yfir.

Keflvíkingar jöfnuðu leikinn á 86. mínútu þegar Hlynur Atli leikmaður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fleiri mörk voru ekki skoruð, 1-1 jafntefli niðurstaðan í toppslag deildarinnar

Í Grindavík tóku heimamenn á móti Leikni R. Sævar Atli Magnússon kom Leiknismönnum yfir á 11. mínútu. Grindvíkingar tóku ekki langan tíma í það að jafna leikinn því á 17. mínútu jafnaði Guðmundur Magnússon leikinn.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

 

Keflavík – Fram
0-1 Alex Freyr Elísson (’59 Víti)
1-1 Hlynur Atli Magnússon (’86 sjálfsmark)

Grindavík – Leiknir R.
0-1  Sævar Atli Magnússon (’11)
1-1 Guðmundur Magnússon (’17)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil