fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Jafntefli í toppslag Lengjudeildarinnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Í Keflavík fór fram toppslagur þegar heimamenn tóku á móti Fram. Framarar fengu vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að boltinn fór í hendi leikmanns Keflavíkur. Alex Freyr Elísson tók spyrnuna og kom Fram yfir.

Keflvíkingar jöfnuðu leikinn á 86. mínútu þegar Hlynur Atli leikmaður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fleiri mörk voru ekki skoruð, 1-1 jafntefli niðurstaðan í toppslag deildarinnar

Í Grindavík tóku heimamenn á móti Leikni R. Sævar Atli Magnússon kom Leiknismönnum yfir á 11. mínútu. Grindvíkingar tóku ekki langan tíma í það að jafna leikinn því á 17. mínútu jafnaði Guðmundur Magnússon leikinn.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

 

Keflavík – Fram
0-1 Alex Freyr Elísson (’59 Víti)
1-1 Hlynur Atli Magnússon (’86 sjálfsmark)

Grindavík – Leiknir R.
0-1  Sævar Atli Magnússon (’11)
1-1 Guðmundur Magnússon (’17)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga
433Sport
Í gær

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer
433Sport
Í gær

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Í gær

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur