fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Jafntefli í toppslag Lengjudeildarinnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Í Keflavík fór fram toppslagur þegar heimamenn tóku á móti Fram. Framarar fengu vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að boltinn fór í hendi leikmanns Keflavíkur. Alex Freyr Elísson tók spyrnuna og kom Fram yfir.

Keflvíkingar jöfnuðu leikinn á 86. mínútu þegar Hlynur Atli leikmaður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fleiri mörk voru ekki skoruð, 1-1 jafntefli niðurstaðan í toppslag deildarinnar

Í Grindavík tóku heimamenn á móti Leikni R. Sævar Atli Magnússon kom Leiknismönnum yfir á 11. mínútu. Grindvíkingar tóku ekki langan tíma í það að jafna leikinn því á 17. mínútu jafnaði Guðmundur Magnússon leikinn.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

 

Keflavík – Fram
0-1 Alex Freyr Elísson (’59 Víti)
1-1 Hlynur Atli Magnússon (’86 sjálfsmark)

Grindavík – Leiknir R.
0-1  Sævar Atli Magnússon (’11)
1-1 Guðmundur Magnússon (’17)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fletcher hafnaði því að vera í teymi Carrick

Fletcher hafnaði því að vera í teymi Carrick