fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Jafntefli í toppslag Lengjudeildarinnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Í Keflavík fór fram toppslagur þegar heimamenn tóku á móti Fram. Framarar fengu vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að boltinn fór í hendi leikmanns Keflavíkur. Alex Freyr Elísson tók spyrnuna og kom Fram yfir.

Keflvíkingar jöfnuðu leikinn á 86. mínútu þegar Hlynur Atli leikmaður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fleiri mörk voru ekki skoruð, 1-1 jafntefli niðurstaðan í toppslag deildarinnar

Í Grindavík tóku heimamenn á móti Leikni R. Sævar Atli Magnússon kom Leiknismönnum yfir á 11. mínútu. Grindvíkingar tóku ekki langan tíma í það að jafna leikinn því á 17. mínútu jafnaði Guðmundur Magnússon leikinn.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

 

Keflavík – Fram
0-1 Alex Freyr Elísson (’59 Víti)
1-1 Hlynur Atli Magnússon (’86 sjálfsmark)

Grindavík – Leiknir R.
0-1  Sævar Atli Magnússon (’11)
1-1 Guðmundur Magnússon (’17)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona