fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sendur einn út í horn eftir heimskupör á Hótel Sögu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. september 2020 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United mætti til æfinga í gær, fyrsta æfingin eftir vandræði hans á Íslandi. Ensk blöð segja að framherjinn fái mikinn stuðning innan félagsins til að koma sér á lappir eftir mistökin í Reykjavík.

Fyrst um sinn þarf Greenwood hins vegar að æfa einn en félagið vill vera öruggt um það að framherjinn hafi ekki komist í tæri við kórónuveiruna eftir brot sitt á sóttvarnareglum í Reykjavík.

Ljósmyndarar fylgdu Greenwood á æfingu í morgun. Greenwood og Phil Foden brutu sóttvarnarreglur eins og frægt hefur orðið þegar þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum í heimsókn á Hótel Sögu. Þeir voru reknir úr landsliðinu vegna þess.

Enskir ljósmyndarar munu að öllum líkindum fylgja Greenwood og Foden eftir næstu daga en málið sem DV greindi fyrst frá hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi.

Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni eftir rúma viku en Greenwood fær stórt hlutverk þar eins og síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM