fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Sendur einn út í horn eftir heimskupör á Hótel Sögu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. september 2020 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United mætti til æfinga í gær, fyrsta æfingin eftir vandræði hans á Íslandi. Ensk blöð segja að framherjinn fái mikinn stuðning innan félagsins til að koma sér á lappir eftir mistökin í Reykjavík.

Fyrst um sinn þarf Greenwood hins vegar að æfa einn en félagið vill vera öruggt um það að framherjinn hafi ekki komist í tæri við kórónuveiruna eftir brot sitt á sóttvarnareglum í Reykjavík.

Ljósmyndarar fylgdu Greenwood á æfingu í morgun. Greenwood og Phil Foden brutu sóttvarnarreglur eins og frægt hefur orðið þegar þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum í heimsókn á Hótel Sögu. Þeir voru reknir úr landsliðinu vegna þess.

Enskir ljósmyndarar munu að öllum líkindum fylgja Greenwood og Foden eftir næstu daga en málið sem DV greindi fyrst frá hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi.

Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni eftir rúma viku en Greenwood fær stórt hlutverk þar eins og síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö stuðningsmenn stórliðs látnir eftir hörmulegt rútuslys

Sjö stuðningsmenn stórliðs látnir eftir hörmulegt rútuslys
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnustan ákærð fyrir að keyra á gangandi einstakling – Gæti fengið fimm ára fangelsi

Unnustan ákærð fyrir að keyra á gangandi einstakling – Gæti fengið fimm ára fangelsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta
433Sport
Í gær

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent
433Sport
Í gær

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna