fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 13:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR var í dag dregið gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Celtic var dregið á undan og á því heimavöllinn en vegna kórónuveirunnar er aðeins leikinn ein umferð.

Það gæti þó svo farið að leikið verði á hlutlausum velli en þetta mun að öllum líkindum koma í ljós á næstu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KR mætir Celtic en liðin mættust einnig í forkeppni Meistaradeildarinnar árið 2014. Þar vann Celtic báða leikina, 0-1 á útivelli og 4-0 á heimavelli. 

Celtic er búið að vera eitt sterkasta lið Skotlands í áraraðir en Celtic er eitt af fimm liðum í heiminum sem hefur unnið yfir 100 bikara. Celtic hefur meðal annars unnið skosku úrvalsdeildina í 51 skipti og skoska bikarinn 39 sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Í gær

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar