fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 13:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR var í dag dregið gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Celtic var dregið á undan og á því heimavöllinn en vegna kórónuveirunnar er aðeins leikinn ein umferð.

Það gæti þó svo farið að leikið verði á hlutlausum velli en þetta mun að öllum líkindum koma í ljós á næstu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KR mætir Celtic en liðin mættust einnig í forkeppni Meistaradeildarinnar árið 2014. Þar vann Celtic báða leikina, 0-1 á útivelli og 4-0 á heimavelli. 

Celtic er búið að vera eitt sterkasta lið Skotlands í áraraðir en Celtic er eitt af fimm liðum í heiminum sem hefur unnið yfir 100 bikara. Celtic hefur meðal annars unnið skosku úrvalsdeildina í 51 skipti og skoska bikarinn 39 sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum