fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 13:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR var í dag dregið gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Celtic var dregið á undan og á því heimavöllinn en vegna kórónuveirunnar er aðeins leikinn ein umferð.

Það gæti þó svo farið að leikið verði á hlutlausum velli en þetta mun að öllum líkindum koma í ljós á næstu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KR mætir Celtic en liðin mættust einnig í forkeppni Meistaradeildarinnar árið 2014. Þar vann Celtic báða leikina, 0-1 á útivelli og 4-0 á heimavelli. 

Celtic er búið að vera eitt sterkasta lið Skotlands í áraraðir en Celtic er eitt af fimm liðum í heiminum sem hefur unnið yfir 100 bikara. Celtic hefur meðal annars unnið skosku úrvalsdeildina í 51 skipti og skoska bikarinn 39 sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona