fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 11:15

Mynd: ManCity.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchesteer City er búið að kaupa varnarmanninn Nathan Aké frá Bournemouth fyrir 41 milljón punda, eða rúma 7 milljarða króna. SkySports greindi frá.

Samningurinn sem Aké skrifaði undir er til 5 ára en Aké á nóg eftir enda er hann aðeins 25 ára gamall. Aké fór í læknaskoðun hjá Manchester City í síðustu viku og samþykkti liðið þá að greiða milljónirnar til Bournemouth, sem féll úr úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

„Manchester City hefur verið besta lið Englands síðasta áratuginn. Það að koma hingað er eins og draumur fyrir mig. Þetta er frábært lið, fullt af heimsklassa leikmönnum,“ sagði Aké í samtali við heimasíðu Manchester City.

Þá hrósar Aké einnig þjálfara liðsins, Pep Guardiola. „Hann er þjálfari sem er dáður um allan heim, árangurinn hans er ótrúlegur og leikstíllinn hans höfðar virkilega til mín. Ég veit að ég þarf að vinna vel til þess að komast í liðið hans en það er þess vegna sem ég er kominn hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög