fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan, Nathan Aké, fór á skeljarnar í vikunni en nýlega samþykkti Manchester City að borga 41 milljónir punda til að fá Aké til sín. Undanfarnir dagar hafa því verið án efa verið góðir fyrir þennan hollenska varnarmann.

Aké var í Bournemouth á síðasta tímabili en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni. Aké hefur eytt fríinu eftir leiktíðina með kærustunni sinni, Kaylee Ramman, í Nice í Frakklandi. Aké ákvað að fara með Ramman á lúxus snekkju en Ramman bjóst ábyggilega ekki við því sem átti eftir að gerast næst.

Aké fór nefnilega á skeljarnar og bað hennar. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni með textanum „Hún sagði já!“. Fyrrum landsliðsmaður Englands, og einnig fyrrum liðsfélagi Aké, Jermain Defoe var með þeim fyrstu til að óska parinu til hamingju.

https://www.instagram.com/p/CDcKvD3Hp8V/

Kaylee vinnur við að gera umhverfisvæn sundföt sem eiga að endast lengi auk þess sem hún heldur uppi sínu eigin skartgripafyrirtæki, Status Medal. Þá er hún einnig lífstílsbloggari. Bloggið hennar heitir „Vivacious by Kaylee“ og þar fjallar hún um það sem hún elskar eins og vegan mat, ferðalög og hreysti.

https://www.instagram.com/p/CAvMySwA7zo/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Í gær

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“