fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 12:18

Andri Fannar Baldursson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson er búinn að framlengja samning sinn við liðið Bologna á Ítalíu. Fótbolti.net greinir frá þessu.

Andri, sem er einungis 18 ára gamall, fór til Bologna í fyrra en liðið leikur í efstu deild Ítalíu. Andri spilaði 7 leiki með liðinu á tímabilinu sem var að ljúka. Viðræður hafa farið fram milli Andra og Bologna undanfarna mánuði en nú hefur hann skrifað undir og gildir samningurinn til 5 ára, eða til 30. júní árið 2025.

Þegar Andri kom inn á í fyrsta leiknum sínum með liðinu varð hann yngsti íslenski leikmaðurinn til að spila í 5 stærstu deildum Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?