fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Staðfestir að stjarna Napoli sé líklega á förum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Giuntoli, yfirmaður knattspyrnumála Liverpool, hefur staðfest það að Arkadiusz Milik sé líklega að kveðja félagið.

Milik er 26 ára gamall og hefur staðið sig vel á Ítalíu þó að meiðsli hafi sett strik í reikninginn.

Milik verður samningslaus næsta sumar og er útlit fyrir að Napoli reyni að selja pólska landsliðsmaninn.

,,Eins og er þá er líklegra að hann verði seldur en að hann skrifi undir nýjan samning,“ sagði Giuntoli við Sky.

,,Milik er mjög góður leikmaður en hefur ekki framlengt því mörg önnur félög hafa áhuga. Það er ekki óvænt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Í gær

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið