fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433

Salah með tvö í sigri Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 1-3 Liverpool
0-1 Mo Salah(6′)
0-2 Jordan Henderson(8′)
1-2 Leandro Trossard(45′)
1-3 Mo Salah(76′)

Það var skemmtilegur leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Brighton fékk Liverpool í heimsókn.

Leikurinn byrjaði fjöruglega og komst Liverpool snemma í 2-0 með mörkum Mo Salah og Jordan Henderson.

Brighton tókst að minnka muninn fyrir leikhlé en Leandro Trossard skoraði þá með góðu skoti.

Seinni hálfleikur var opinn en eitt mark var skorað og það gerði Salah á 76. mínútu leiksins.

Bæði lið fengu færi til að bæta við mörkum en lokastaðan á Amex vellinum, 1-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Í gær

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Gummi Tóta gerir upp viðburðaríkan atvinnumannaferil og ræðir komandi tíma uppi á Skaga

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Gummi Tóta gerir upp viðburðaríkan atvinnumannaferil og ræðir komandi tíma uppi á Skaga
433Sport
Í gær

Fyrsta félagið sem orðað er við Casemiro – United telur að hann sé að skrifa undir á öðrum stað

Fyrsta félagið sem orðað er við Casemiro – United telur að hann sé að skrifa undir á öðrum stað