fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433

Salah með tvö í sigri Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 1-3 Liverpool
0-1 Mo Salah(6′)
0-2 Jordan Henderson(8′)
1-2 Leandro Trossard(45′)
1-3 Mo Salah(76′)

Það var skemmtilegur leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Brighton fékk Liverpool í heimsókn.

Leikurinn byrjaði fjöruglega og komst Liverpool snemma í 2-0 með mörkum Mo Salah og Jordan Henderson.

Brighton tókst að minnka muninn fyrir leikhlé en Leandro Trossard skoraði þá með góðu skoti.

Seinni hálfleikur var opinn en eitt mark var skorað og það gerði Salah á 76. mínútu leiksins.

Bæði lið fengu færi til að bæta við mörkum en lokastaðan á Amex vellinum, 1-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Í gær

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Í gær

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu