fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433

Salah með tvö í sigri Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 1-3 Liverpool
0-1 Mo Salah(6′)
0-2 Jordan Henderson(8′)
1-2 Leandro Trossard(45′)
1-3 Mo Salah(76′)

Það var skemmtilegur leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Brighton fékk Liverpool í heimsókn.

Leikurinn byrjaði fjöruglega og komst Liverpool snemma í 2-0 með mörkum Mo Salah og Jordan Henderson.

Brighton tókst að minnka muninn fyrir leikhlé en Leandro Trossard skoraði þá með góðu skoti.

Seinni hálfleikur var opinn en eitt mark var skorað og það gerði Salah á 76. mínútu leiksins.

Bæði lið fengu færi til að bæta við mörkum en lokastaðan á Amex vellinum, 1-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili