fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433

Matic: Eins og hann hafi verið þarna í tíu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 14:00

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, hefur bullandi trú á liðsfélaga sínum Scott McTominay.

Matic hefur spilað með McTominay á miðju United en þeir hafa náð nokkuð vel saman.

McTominay á framtíðina fyrir sér að sögn Matic og býst hann við að hann verði þar næstu 10 árin eða meira.

,,Við erum alltaf að ræða máli, sérstakega þegar hann byrjaði með aðalliðinu en núna er hann mikilvægur byrjunarliðsmaður, hann spilar eins og hann hafi verið þarna í tíu ár,“ sagði Matic.

,,Ég held að hann verði mikilvægur leikmaður fyrir Manchester United næstu 10 árin eða meira. Hann er þannig leikmaður og manneskja, þú vilt alltaf hafa hann í klefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Í gær

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Í gær

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Í gær

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar