fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Dramatík undir lokin er KA og Blikar skildu jöfn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2-2 Breiðablik
0-1 Thomas Mikkelsen(44′)
1-1 Brynjar Ingi Bjarnason(66′)
2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(víti, 90′)
2-2 Thomas Mikkelsen(víti, 92′)

Breiðablik tókst ekki að vinna fjórða leikinn í röð í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið mætti KA á Akureyri.

Blikar voru með níu stig á toppnum fyrir viðureignina og KA með aðeins eitt í tíunda sæti.

Gestirnir byrjuðu betur og komust yfir á 44. mínútu er Thomas Mikkelsen skoraði innan teigs.

Staðan var 1-0 þar til á 66. mínútu er Brynjar Ingi Bjarnason skoraði þá fyrir KA eftir hornspyrnu.

Það var svo á 90. mínútu sem KA virtist hafa tryggt sigur er liðið fékk vítaspyrnu sem Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði úr.

Tveimur mínútum seinna fékk Breiðablik svo sína eigin vítaspyrnu og úr henni skoraði Mikkelsen sitt annað mark og tryggði gestunum stig eftir mikla dramatík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur