fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

Martinelli búinn að framlengja við Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Gabriel Martinelli hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal.

Þetta var staðfest í kvöld en Martinelli er 19 ára gamall og kom til Arsenal fyrir þessa leiktíð.

Það er nákvæmlega eitt ár síðan Martinelli samdi við Arsenal og hefur hann staðið sig með prýði hingað til.

Martinelli er fyrsti táningur Arsenal til að skora 10 mörk á tímabili síðan Nicolas Anelka gerði það árið 1999.

Martinelli er annar leikmaðurinn til að framlengja á stuttum tíma en á dögunum skrifaði Bukayo Saka undir samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs