fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433

Arteta virðist vilja halda Ceballos

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 13:00

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill halda Dani Ceballos hjá félaginu en hann er þar í láni frá Real Madrid.

Ceballos hefur staðið sig ágætlega á leiktíðinni en meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn.

Miðað við orð Arteta þá mun Arsenal reyna að fá leikmanninn endanlega í sumar.

,,Bæði félög hafa verið í sambandi. Mér líkar vel við Dani og það sem hann gefur liðinu,“ sagði Arteta eftir 4-0 sigur á Norwich í gær.

,,Þegar ég kom þá var hann ekki nothæfur vegna meiðsla en hann er að skilja betur hvað við erum að reyna að gera.“

,,Hann er með stóran persónuleika á vellinum og getur tekið við boltanum hvar sem er og gefið okkur stöðugleika til að stjórna leikjum betur, það sama án bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur það galið að taka áhættu með Cole Palmer

Telur það galið að taka áhættu með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik