fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Arteta virðist vilja halda Ceballos

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 13:00

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill halda Dani Ceballos hjá félaginu en hann er þar í láni frá Real Madrid.

Ceballos hefur staðið sig ágætlega á leiktíðinni en meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn.

Miðað við orð Arteta þá mun Arsenal reyna að fá leikmanninn endanlega í sumar.

,,Bæði félög hafa verið í sambandi. Mér líkar vel við Dani og það sem hann gefur liðinu,“ sagði Arteta eftir 4-0 sigur á Norwich í gær.

,,Þegar ég kom þá var hann ekki nothæfur vegna meiðsla en hann er að skilja betur hvað við erum að reyna að gera.“

,,Hann er með stóran persónuleika á vellinum og getur tekið við boltanum hvar sem er og gefið okkur stöðugleika til að stjórna leikjum betur, það sama án bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi