fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Conte hikar ekki við að stíga til hliðar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, er meira en tilbúinn að hætta með liðið ef stjórn félagsins er ekki ánægð með hans störf.

Conte tók við Inter fyrir tímabilið en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Juventus.

,,Ég var fenginn til Inter í þriggja ára verkefni, og á að koma þeim þangað sem þeir eiga skilið að vera,“ sagði Conte.

,,Það tekur auðvitað tíma. Ég kom hingað með svo mikinn metnað og ég hef trú á þessu verkefni.“

,,Ef allir eru ánægðir með það sem ég er að gera og ég held að það sé staðan, þá sé ég ekki af hverju við getum ekki haldið áfram.“

,,Ef þeir eru ekki ánægðir með þau störf sem ég er að vinna þá hika ég ekki við að stíga til hliðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær