fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433

Conte hikar ekki við að stíga til hliðar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, er meira en tilbúinn að hætta með liðið ef stjórn félagsins er ekki ánægð með hans störf.

Conte tók við Inter fyrir tímabilið en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Juventus.

,,Ég var fenginn til Inter í þriggja ára verkefni, og á að koma þeim þangað sem þeir eiga skilið að vera,“ sagði Conte.

,,Það tekur auðvitað tíma. Ég kom hingað með svo mikinn metnað og ég hef trú á þessu verkefni.“

,,Ef allir eru ánægðir með það sem ég er að gera og ég held að það sé staðan, þá sé ég ekki af hverju við getum ekki haldið áfram.“

,,Ef þeir eru ekki ánægðir með þau störf sem ég er að vinna þá hika ég ekki við að stíga til hliðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu